Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ritstjórnarákvörðun
ENSKA
editorial decision
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Þessum tilgangi verður því aðeins náð að ritstjórnarákvarðanir sæti ekki afskiptum ríkis eða verði fyrir áhrifum frá landsbundnum eftirlitsyfirvöldum eða -aðilum sem ganga lengra en að koma lögum til framkvæmda og þjóna ekki þeim tilgangi að standa vörð um lögverndaðan rétt sem á að vernda án tillits til tiltekinnar skoðunar.

[en] That purpose can only be achieved if editorial decisions remain free from any state interference or influence by national regulatory authorities or bodies that goes beyond the mere implementation of law and which does not serve to safeguard a legally protected right which is to be protected regardless of a particular opinion.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira